Skip to main content

Má ég selja fasteignina áður en samningstímanum lýkur?

Updated over 3 weeks ago

Já, þú getur selt fasteignina hvenær sem er á samningstímanum.

Hlutur Aparta er þá seldur samhliða þínum. Salan fer fram eins og venjuleg fasteignasala, þar sem samkomulag næst um hvaða fasteignasali er notaður.

Fyrirframgreitt búsetugjald er ekki endurgreitt, jafnvel þótt eignin sé seld innan tveggja ára frá upphafi samningsins.

Did this answer your question?