Skip to main content

Hvernig er uppgjöri háttað þegar samningi lýkur?

Updated over 3 weeks ago

Þú getur lokið samningnum annaðhvort með því að kaupa hlut Aparta til baka eða með því að selja fasteignina á frjálsum markaði.

Við endurkaup færðu tilboð byggt á markaðsverði. Ef þú ert ósammála verðinu getur þú aflað þér verðmats frá fasteignasölu. Ef samkomulag næst ekki, er verðmætið ákveðið af óháðri matsnefnd.

Við sölu er valinn fasteignasali í samráði við bæði þig og Aparta, og salan fer fram eins og hefðbundin fasteignasala.

Uppsafnað búsetugjald sem tilheyrir Aparta dregst frá þínum hluta af uppgjörinu.

Við endurkaup greiðir þú stimpilgjald og þinglýsingargjöld. Við sölu á markaði greiðir kaupandi þessi gjöld.

Did this answer your question?