Samningurinn gildir venjulega í sjö til tíu ár.
Á þessu tímabili getur þú, hvenær sem er og að eigin ósk keypt hlut Aparta til baka eða selt alla fasteignina í gegnum löggiltan fasteignasala.
Þegar tímabilinu lýkur þarftu annaðhvort að kaupa hlut Aparta til baka eða selja eignina í heild.