Skilmálar samningsins byggja á verðmati fasteignarinnar og þinni fjárhagsstöðu. Aparta metur meðal annars tegund eignar, staðsetningu, fjárhag þinn og hversu stóran hlut þú vilt selja. Á grundvelli þess færðu sérsniðið tilboð þar sem fram kemur fyrir hversu háa fjárhæð við getum fjárfest og hvaða eignarhlut það jafngildir. Þú færð allar nauðsynlegar upplýsingar áður en samningur er gerður.
Hvernig eru skilmálar samningsins (fjárhæð og hlutfall) ákveðnir?
Updated over 3 weeks ago