Aparta er sameignarlausn sem gerir þér kleift að leysa út hluta af verðmætinu sem bundið er í fasteigninni þinni – án þess að taka lán eða selja eignina í heild. Með því að selja hlut í eigninni til Aparta færðu aðgang að fjármagni sem þú getur ráðstafað að vild. Á sama tíma heldur þú afnotarétti og getur búið áfram í eigninni eins og áður.
Hvað er Aparta?
Updated over 3 weeks ago