Þú berð áfram ábyrgð á greiðslu afborgun fasteignalána og þér er frjálst að ráðstafa fjárðhæðinni fyrir sölunni til Aparta eins og þú vilt. Ef fasteignin er mjög veðsett getur Aparta þó sett það sem skilyrði að hluti greiðslunnar fari í að lækka lánið. Þetta er gert til að tryggja að veðsetningarhlutfallið haldist innan öruggra marka og að tryggingargildi eignarinnar sé nægilegt.
Hvað gerist með fasteignalánið ef ég geri samning við Aparta?
Updated over 3 weeks ago