Já, lánið þitt og eiginfjárstaðan í fasteigninni hafa áhrif á hversu stóran hlut þú getur selt til Aparta.
Það fer meðal annars eftir veðsetningarhlutfalli, samningstíma, lánshæfismati og ástandi fasteignarinnar.
Hafðu samband við okkur til að fá upplýsingar.