Sjóðurinn er meðeigandi og á allt að 20% af íbúðinni. Kaupandinn hefur áfram fullan afnotarétt og ber alla ábyrgð á kostnaði sem tengist rekstri eignarinnar.
Sjóðurinn greiðir sinn hlutfallslega hlut fasteignagjalda, en hefur að öðru leyti ekkert hlutverk í daglegum rekstri íbúðarinnar.