Sjóðurinn sem fjárfestir í íbúðarhúsnæðinu og er í eigu Öxa byggingafélags og heitir Öxar 20. Sjóðurinn fjárfestir 10–20% af kaupverði íbúða í völdum verkefnum frá Öxum byggingafélagi. Sjóðurinn mun fjárfesta í viðkomandi fasteignum sem verða í óskiptri sameign með einstaklingum.
Hver fjárfestir með mér í íbúðinni?
Ažurirano prije više od 2 tjedna