Tilkynning frá lánveitanda húseigandans um vanskil eða nauðurngarsölu telst verulegt brot á sameignarsamningnum. Á sama hátt telst hver tilkynning um aðfarargerðir eða fjárnám frá öðrum kröfuhöfum verulegt brot og getur leitt til nauðungarsölu.
Hvað gerist ef ég greiði ekki vexti og afborganir til bankans?
Ažurirano prije više od 2 mjeseca